30 maí 2003Í dag kepptu U-84 strákar, U-84 stelpur og U-86 strákar einn leik hvert lid enn U-86 stelpur kepptu tvo leiki. Tveir leikir unnust í dag en thrir töpudust. U-84 strákar tryggdu sér saeti í úrslitaleiknum trátt fyrir ad eiga eftir ad spila einn leik á morgunn. U-86 stelpur maettu Noregi og sigradi Ísland leikinn med 73stigum gegn 61stigi Noregs. Gangur leiksins var;17-16, 39-32, 51-50, 73-61. Stig Íslands skorudu: Helena Sverrisdóttir 25, María Ben Erlingsdóttir 22, Bryndís Gudmundsdóttir 7, Ingibjörg Vilbergsdóttir 6, Ösp Jóhannsdóttir 6, Elva Rut Sigmarsdóttir 4 og Pálína Gunnlaugsdóttir 3. Í seinni leiknum sem steplurnar spiludu í dag maettu taer heimastúlkum Svíum. Ísland tapadi leiknum en taer íslensku skorudu 43stig gegn 75stigum Svía.Gangur leiksins var; 18-18, 25-39, 28-58, 43-75. Stig Íslands skorudu: Helena Sverrisdótt ir 22, María Ben Erlingsdóttir 9, Pálína Gunnlaugsdóttir 8og Ingibjörg Vilbergsdóttir 4. Stelpurnar í U-86 hafa keppt 3 leiki á mótinu, unnid 1 en tapad 2. U-86 strákar maettu Finnum og tapadi Ísland leiknum med 70stigum gegn 83stigum Finna. Gangur leiksins, 20-24, 42-39, 55-70, 70-83. Stig Íslands skorudu: Jóhann Ólafsson 17, Brynjar Kristófersson 12, Kristján Sigurdsson 9, Pavel Ermolinski 8 , Alexander Dungal 6, Tryggvi Pálsson 4, Jón Gauti Jónsson 1, og Ólafur Torfason 1. Strákarnir í U-86 hafa keppt 2 leiki á mótinu, unnid 1 og tapad 1. U-84 stelpurnar maettu finnsku stelpunum en taer íslensku töpudu leiknum med 35stigum sínum gegn 73stigum Finna. Gangur leiksins; 6-20, 13-37, 24-57, 35-73. Sti g Íslands skorudu; Kristrún Sigurjónsdóttir 8, Petrúnella Skúladóttir 5, Erna Rún Magnúsdóttir 5, Hanna S.Hálfdánardóttir 4, Lilja Oddsdóttir 4, Gudrún Gudmunds dóttir 3, Sara Pálmadóttir 2, Hrefna Gunnarsdóttir 2, Jovana Stefánsdóttir 1, Kristín Sigurdardóttir 1.´ stelpurnar í U-84 hafa keppt 2 leiki og tapad teim bádum. U-84 strákar kepptu vid Svía og unnu íslensku strákarnir med 84stigum sínum gegn 73stigum saensku strákanna. Gangur leiksins var; 18-17, 38-35, 64-44, 84-73. Stig Íslands skorudu: Gudmundur Jónasson 20, Thorleifur Ólafsson 13, Ólafur Aron Ingvason 13, Fannar Helgason 10, Pálmar Ragnarsson 6, Jón Brynjar Óskarsson 6, Eg ill Jónasson 4, Halldór Halldórsson 4, Kristinn Jónasson 3, Sveinbjörn Skúlason 3, Saevar Haraldsson 2, Strákarnir hafa keppt tvo leiki og unnid tá báda. Med sigri sínum í dag tryggdu strákarnir sér réttinn til ad spila úrslitaleikinn á NM í sínum aldursflokki. Á morgunn maeta teir Finnum en tad er ordid öruggt ad tessi tvö lid munu maetast í úrslitaleik á sunnudaginn tví tessi lid eru med tvo sigra medan ad Svíar og Danir hafa tapad sínum leikjum. Allur hópurinn bidur fyrir bestu kvedjur heim. Hannes S.Jónsson varaformadur KKÍ.
U-84 strákar komnir í úrslitaleikinn á NM
30 maí 2003Í dag kepptu U-84 strákar, U-84 stelpur og U-86 strákar einn leik hvert lid enn U-86 stelpur kepptu tvo leiki. Tveir leikir unnust í dag en thrir töpudust. U-84 strákar tryggdu sér saeti í úrslitaleiknum trátt fyrir ad eiga eftir ad spila einn leik á morgunn. U-86 stelpur maettu Noregi og sigradi Ísland leikinn med 73stigum gegn 61stigi Noregs. Gangur leiksins var;17-16, 39-32, 51-50, 73-61. Stig Íslands skorudu: Helena Sverrisdóttir 25, María Ben Erlingsdóttir 22, Bryndís Gudmundsdóttir 7, Ingibjörg Vilbergsdóttir 6, Ösp Jóhannsdóttir 6, Elva Rut Sigmarsdóttir 4 og Pálína Gunnlaugsdóttir 3. Í seinni leiknum sem steplurnar spiludu í dag maettu taer heimastúlkum Svíum. Ísland tapadi leiknum en taer íslensku skorudu 43stig gegn 75stigum Svía.Gangur leiksins var; 18-18, 25-39, 28-58, 43-75. Stig Íslands skorudu: Helena Sverrisdótt ir 22, María Ben Erlingsdóttir 9, Pálína Gunnlaugsdóttir 8og Ingibjörg Vilbergsdóttir 4. Stelpurnar í U-86 hafa keppt 3 leiki á mótinu, unnid 1 en tapad 2. U-86 strákar maettu Finnum og tapadi Ísland leiknum med 70stigum gegn 83stigum Finna. Gangur leiksins, 20-24, 42-39, 55-70, 70-83. Stig Íslands skorudu: Jóhann Ólafsson 17, Brynjar Kristófersson 12, Kristján Sigurdsson 9, Pavel Ermolinski 8 , Alexander Dungal 6, Tryggvi Pálsson 4, Jón Gauti Jónsson 1, og Ólafur Torfason 1. Strákarnir í U-86 hafa keppt 2 leiki á mótinu, unnid 1 og tapad 1. U-84 stelpurnar maettu finnsku stelpunum en taer íslensku töpudu leiknum med 35stigum sínum gegn 73stigum Finna. Gangur leiksins; 6-20, 13-37, 24-57, 35-73. Sti g Íslands skorudu; Kristrún Sigurjónsdóttir 8, Petrúnella Skúladóttir 5, Erna Rún Magnúsdóttir 5, Hanna S.Hálfdánardóttir 4, Lilja Oddsdóttir 4, Gudrún Gudmunds dóttir 3, Sara Pálmadóttir 2, Hrefna Gunnarsdóttir 2, Jovana Stefánsdóttir 1, Kristín Sigurdardóttir 1.´ stelpurnar í U-84 hafa keppt 2 leiki og tapad teim bádum. U-84 strákar kepptu vid Svía og unnu íslensku strákarnir med 84stigum sínum gegn 73stigum saensku strákanna. Gangur leiksins var; 18-17, 38-35, 64-44, 84-73. Stig Íslands skorudu: Gudmundur Jónasson 20, Thorleifur Ólafsson 13, Ólafur Aron Ingvason 13, Fannar Helgason 10, Pálmar Ragnarsson 6, Jón Brynjar Óskarsson 6, Eg ill Jónasson 4, Halldór Halldórsson 4, Kristinn Jónasson 3, Sveinbjörn Skúlason 3, Saevar Haraldsson 2, Strákarnir hafa keppt tvo leiki og unnid tá báda. Med sigri sínum í dag tryggdu strákarnir sér réttinn til ad spila úrslitaleikinn á NM í sínum aldursflokki. Á morgunn maeta teir Finnum en tad er ordid öruggt ad tessi tvö lid munu maetast í úrslitaleik á sunnudaginn tví tessi lid eru med tvo sigra medan ad Svíar og Danir hafa tapad sínum leikjum. Allur hópurinn bidur fyrir bestu kvedjur heim. Hannes S.Jónsson varaformadur KKÍ.