20 maí 2003A-landslið karla og 18 ára unglingalandsliðið mætast í æfingaleik í Laugardalshöll í dag kl. 18:30. A-landsliðið er að undirbúa sig fyrir Smáþjóðaleikina á Möltu og unglingalandsliðið er að undirbúa sig fyrir Norðurlandamótið sem fram fer í Stokkhólmi í lok maí. Þeim sem áhuga hafa er velkomið að mæta í Höllina og fylgjast með leik liðanna.
A-landsliðið mætir unglingalandsliðinu
20 maí 2003A-landslið karla og 18 ára unglingalandsliðið mætast í æfingaleik í Laugardalshöll í dag kl. 18:30. A-landsliðið er að undirbúa sig fyrir Smáþjóðaleikina á Möltu og unglingalandsliðið er að undirbúa sig fyrir Norðurlandamótið sem fram fer í Stokkhólmi í lok maí. Þeim sem áhuga hafa er velkomið að mæta í Höllina og fylgjast með leik liðanna.