16 apr. 2003Í undanförnum pistlum hef ég leitast við að skilgreina þá aðila sem fjalla með formlegum hætti um körfuknattleik og aðrar íþróttir í fjölmiðlum – okkar ágætu íþróttafréttamenn – og jafnframt þá aðferðarfræði sem þeir og aðrir beita við að koma sínum skoðunum á framfæri. Í þeim pistlum gat ég þess að með tilkomu netsins hefur umfjöllun um íþróttir og aðra samfélagsþætti að nokkru leyti færst yfir á stjórnlausari vettvang en við höfum áður þekkt. Er þar einkum átt við hinar s.k. spjallsíður. [v+]http://www.kki.is/greinar.asp?Adgerd=ein_grein&Recid=151[v-]Allur leiðarinn[slod-]
Nýr leiðari - Spjalldólgar
16 apr. 2003Í undanförnum pistlum hef ég leitast við að skilgreina þá aðila sem fjalla með formlegum hætti um körfuknattleik og aðrar íþróttir í fjölmiðlum – okkar ágætu íþróttafréttamenn – og jafnframt þá aðferðarfræði sem þeir og aðrir beita við að koma sínum skoðunum á framfæri. Í þeim pistlum gat ég þess að með tilkomu netsins hefur umfjöllun um íþróttir og aðra samfélagsþætti að nokkru leyti færst yfir á stjórnlausari vettvang en við höfum áður þekkt. Er þar einkum átt við hinar s.k. spjallsíður. [v+]http://www.kki.is/greinar.asp?Adgerd=ein_grein&Recid=151[v-]Allur leiðarinn[slod-]