2 apr. 2003Vefsíða Tindastól var valinn körfuboltavefur marsmánaðar af sérstakri dómnefnd skipaðri af KKÍ. Tekið er tillit til marga þátta í valinu svo sem tíðni frétta, málfars, útlits og virkni, frétta af innra starfi, jákvæðni og tenglum á annað efni. mt: Tveir af aðstandendum vefsíðu Tindastól, þeir Halldór Ingi Steinsson og Jón Þór Bjarnason með bikarinn sem þeir fengu afhentan í hálfleik á leik UMFG og Tindastóls í gær. Það var Jón Halldórsson (t.v.) stjórnarmaður í KKÍ sem afhenti þeim félögum bikarinn.
Tindastólsvefurinn sá besti í mars
2 apr. 2003Vefsíða Tindastól var valinn körfuboltavefur marsmánaðar af sérstakri dómnefnd skipaðri af KKÍ. Tekið er tillit til marga þátta í valinu svo sem tíðni frétta, málfars, útlits og virkni, frétta af innra starfi, jákvæðni og tenglum á annað efni. mt: Tveir af aðstandendum vefsíðu Tindastól, þeir Halldór Ingi Steinsson og Jón Þór Bjarnason með bikarinn sem þeir fengu afhentan í hálfleik á leik UMFG og Tindastóls í gær. Það var Jón Halldórsson (t.v.) stjórnarmaður í KKÍ sem afhenti þeim félögum bikarinn.