31 mar. 2003Pétur Hrafn Sigurðsson framkvæmdastjóri KKÍ hefur verið tilnefndur af FIBA til að vera eftirlitsmaður með kvennaleik Bordeaux og Caja Rural de Canarias frá Spáni í úrslitakeppni Evrópukeppni félagsliða. Um er að ræða fyrri leik liðanna og fer leikurinn fram miðvikudaginn 2. apríl.
Pétur til Frakklands
31 mar. 2003Pétur Hrafn Sigurðsson framkvæmdastjóri KKÍ hefur verið tilnefndur af FIBA til að vera eftirlitsmaður með kvennaleik Bordeaux og Caja Rural de Canarias frá Spáni í úrslitakeppni Evrópukeppni félagsliða. Um er að ræða fyrri leik liðanna og fer leikurinn fram miðvikudaginn 2. apríl.