18 mar. 2003Í síðasta pistli var fjallað um íþróttir og viðskiptalífið. Þykir ýmsum það þurrt viðfangsefni. Málefni þessa leiðara kann að vera fjörlegra og höfða til fleiri, en er engu að síður nokkurt “tabú” þegar kemur að íþróttum. Er það að hluta til með réttu, þar sem eðli íþrótta snýst almennt ekki á nokkurn hátt um kynþokka. Auk þess er íþróttastarf hérlendis að stærstu leyti uppeldisstarfsemi barna og ungmenna, þar sem slík sjónarmið eiga sannarlega ekki heima. Engu að síður er kynþokki tengdur íþróttum með meira áberandi hætti en umræðan gefur tilefni til að ætla. [v+]http://www.kki.is/greinar.asp?Adgerd=ein_grein&Recid=145[v-]Allur leiðarinn[slod-].
Nýr leiðari - Íþróttir og kynþokki
18 mar. 2003Í síðasta pistli var fjallað um íþróttir og viðskiptalífið. Þykir ýmsum það þurrt viðfangsefni. Málefni þessa leiðara kann að vera fjörlegra og höfða til fleiri, en er engu að síður nokkurt “tabú” þegar kemur að íþróttum. Er það að hluta til með réttu, þar sem eðli íþrótta snýst almennt ekki á nokkurn hátt um kynþokka. Auk þess er íþróttastarf hérlendis að stærstu leyti uppeldisstarfsemi barna og ungmenna, þar sem slík sjónarmið eiga sannarlega ekki heima. Engu að síður er kynþokki tengdur íþróttum með meira áberandi hætti en umræðan gefur tilefni til að ætla. [v+]http://www.kki.is/greinar.asp?Adgerd=ein_grein&Recid=145[v-]Allur leiðarinn[slod-].