14 mar. 2003Predrag Bojovic, þekktur af flestum undir nafninu "Kuki" tryggði sínu liði Haukum [v+]http://www.isisport.is/isi/urslit/kki/2003/00001737/17370104.htm [v-]91-89[slod-] sigur á Tindastóli í kvöld og þar með 1-0 forustu í einvígi liðanna í átta liða úrslitum [v+]http://www.isisport.is/isi/urslit/kki/2003/00001737.htm [v-]Intersportdeildarinnar[slod-]. Haukar lentu 1-16 undir í upphafi leiks en unnu sig hægt og bítandi inn í leikinn og Bojovic skoraði þarna 3 af 20 stigum sínum í leiknum um leið og lokaflautan gall. Í hinum leik kvöldsins unnu Keflvíkingar öruggan [v+]http://www.isisport.is/isi/urslit/kki/2003/00001737/17370102.htm [v-]103-75[slod-] sigur á ÍR en þar bar helst til tíðanda að Damon Johnson var með þrefalda tvennu, skoraði 28 stig, tók 10 fráköst og gaf 14 stoðsendingar. Predrag Bojovic átti mjög góðan leik (20 stig, hitti 7 af 11 skotum og tók 7 fráköst) og var hetja Hauka í lokin, Stevie Johnson var með 28 stig, 14 fráköst og 7 stoðsendingar en mestu munaði um innkomu Davíðs Ásgrímssonar sem kom fyrst inn á í þriðja leikhluta þegar staðan var 52-66 fyrir Tindastól. Davíð byrjaði strax á að stela boltanum og skora úr tvö stig hraðaupphlaupi og þegar hann settist á bekkinn 13 mínútum síðar var staðan 88-86 fyrir Hauka og Davíð búinn að skora 8 stig, taka 5 fráköst, stela 2 boltum og gefa 2 stoðsendingar.Haukarnir unnu því þær 13 mínútur sem Davíð var inn á vellinum, 36-20. Átta liða úrslit úrslitakeppninnar halda áfram um helgina. Á morgun taka Hamarsmenn á móti Grindavik í Hveragerði klukkan 16:00 (beint á Sýn) og klukkan 19:15 mætast síðan Njarðvík og KR í Ljónagryfjunni í Njarðvík. Á sunnudag fara síðan fram tveir leikir klukkan 19:15, ÍR-ingar taka á móti Keflavík og Tindastóll fær Hauka í heimsókn. Oddaleikir einvíganna fara síðan fram á mánudag og þriðjudag. [v+]http://www.isisport.is/isi/urslit/kki/2003/00001737.htm[v-]Úrslitakeppni Intersport-deildarinnar 2003[slod-] Deildarmeistari: Grindavík 8 liða úrslit: Grindavík 1-0 Hamar {[v+]http://www.isisport.is/isi/urslit/kki/2003/00001737/17370101.htm [v-]80-74[slod-]} Keflavík 1-0 ÍR {[v+]http://www.isisport.is/isi/urslit/kki/2003/00001737/17370102.htm [v-]103-75[slod-]} Haukar 1-0 Tindastóll {[v+]http://www.isisport.is/isi/urslit/kki/2003/00001737/17370104.htm [v-]91-89[slod-]} KR 0-1 Njarðvík {[v+]http://www.isisport.is/isi/urslit/kki/2003/00001737/17370103.htm [v-]87-90[slod-]} [v+]http://www.kki.is/greinar.asp?Adgerd=ein_grein&Recid=143[v-]Saga úrslitakeppni úrvalsdeildar karla 1984-2002[slod-]
Flautukarfa frá Kuki tryggði Haukum sigur gegn Stólunum
14 mar. 2003Predrag Bojovic, þekktur af flestum undir nafninu "Kuki" tryggði sínu liði Haukum [v+]http://www.isisport.is/isi/urslit/kki/2003/00001737/17370104.htm [v-]91-89[slod-] sigur á Tindastóli í kvöld og þar með 1-0 forustu í einvígi liðanna í átta liða úrslitum [v+]http://www.isisport.is/isi/urslit/kki/2003/00001737.htm [v-]Intersportdeildarinnar[slod-]. Haukar lentu 1-16 undir í upphafi leiks en unnu sig hægt og bítandi inn í leikinn og Bojovic skoraði þarna 3 af 20 stigum sínum í leiknum um leið og lokaflautan gall. Í hinum leik kvöldsins unnu Keflvíkingar öruggan [v+]http://www.isisport.is/isi/urslit/kki/2003/00001737/17370102.htm [v-]103-75[slod-] sigur á ÍR en þar bar helst til tíðanda að Damon Johnson var með þrefalda tvennu, skoraði 28 stig, tók 10 fráköst og gaf 14 stoðsendingar. Predrag Bojovic átti mjög góðan leik (20 stig, hitti 7 af 11 skotum og tók 7 fráköst) og var hetja Hauka í lokin, Stevie Johnson var með 28 stig, 14 fráköst og 7 stoðsendingar en mestu munaði um innkomu Davíðs Ásgrímssonar sem kom fyrst inn á í þriðja leikhluta þegar staðan var 52-66 fyrir Tindastól. Davíð byrjaði strax á að stela boltanum og skora úr tvö stig hraðaupphlaupi og þegar hann settist á bekkinn 13 mínútum síðar var staðan 88-86 fyrir Hauka og Davíð búinn að skora 8 stig, taka 5 fráköst, stela 2 boltum og gefa 2 stoðsendingar.Haukarnir unnu því þær 13 mínútur sem Davíð var inn á vellinum, 36-20. Átta liða úrslit úrslitakeppninnar halda áfram um helgina. Á morgun taka Hamarsmenn á móti Grindavik í Hveragerði klukkan 16:00 (beint á Sýn) og klukkan 19:15 mætast síðan Njarðvík og KR í Ljónagryfjunni í Njarðvík. Á sunnudag fara síðan fram tveir leikir klukkan 19:15, ÍR-ingar taka á móti Keflavík og Tindastóll fær Hauka í heimsókn. Oddaleikir einvíganna fara síðan fram á mánudag og þriðjudag. [v+]http://www.isisport.is/isi/urslit/kki/2003/00001737.htm[v-]Úrslitakeppni Intersport-deildarinnar 2003[slod-] Deildarmeistari: Grindavík 8 liða úrslit: Grindavík 1-0 Hamar {[v+]http://www.isisport.is/isi/urslit/kki/2003/00001737/17370101.htm [v-]80-74[slod-]} Keflavík 1-0 ÍR {[v+]http://www.isisport.is/isi/urslit/kki/2003/00001737/17370102.htm [v-]103-75[slod-]} Haukar 1-0 Tindastóll {[v+]http://www.isisport.is/isi/urslit/kki/2003/00001737/17370104.htm [v-]91-89[slod-]} KR 0-1 Njarðvík {[v+]http://www.isisport.is/isi/urslit/kki/2003/00001737/17370103.htm [v-]87-90[slod-]} [v+]http://www.kki.is/greinar.asp?Adgerd=ein_grein&Recid=143[v-]Saga úrslitakeppni úrvalsdeildar karla 1984-2002[slod-]