11 mar. 2003Vefur ÍR, ir-karfa.is, var valinn körfuboltavefur febrúarmánaðar af dómanefnd skipaðri af KKÍ. ÍR-vefurinn þótti alhliða bestur og voru ýmis atriði svo sem málfar, innra starf og tíðni frétta höfð til hliðsjónar við valið. Veitt verða verðlaun fyrir marsmánuð og síðan verður valin körfuboltavefur ársins á lokahófi KKÍ sem haldið verður í Stapanum í Njarðvík 16. apríl nk. mt. Tveir af vefstjórum ÍR-vefjarins, þeir Sigurgeir Geirsson og Ómar Örn Sævarsson með febrúarbikarinn.
ÍR-vefurinn valinn í febrúar
11 mar. 2003Vefur ÍR, ir-karfa.is, var valinn körfuboltavefur febrúarmánaðar af dómanefnd skipaðri af KKÍ. ÍR-vefurinn þótti alhliða bestur og voru ýmis atriði svo sem málfar, innra starf og tíðni frétta höfð til hliðsjónar við valið. Veitt verða verðlaun fyrir marsmánuð og síðan verður valin körfuboltavefur ársins á lokahófi KKÍ sem haldið verður í Stapanum í Njarðvík 16. apríl nk. mt. Tveir af vefstjórum ÍR-vefjarins, þeir Sigurgeir Geirsson og Ómar Örn Sævarsson með febrúarbikarinn.