4 mar. 2003Árið 1995 var kveðinn upp dómur hjá dómstóli Evrópusambandsins í frægu máli knattspyrnumannsins Jean Marc Bosman. Í stuttu máli fjallaði niðurstaðan um að hlutgengisreglur íþróttahreyfingarinnar yrðu að víkja fyrir almennum reglum um atvinnuréttindi í samfélaginu. Undirritaður er í hópi þeirra sem telja þennan dóm rangan – í versta falli mistök, en í besta falli verulega oftúlkaðan. Er sú niðurstaða í senn byggð á lögfræðilegum hugleiðingum og íþróttapólitískum sjónarmiðum. Vil ég reyna að rökstyðja þá niðurstöðu mína nánar. [v+]http://www.kki.is/greinar.asp?Adgerd=ein_grein&Recid=141[v-]Allur leiðarinn[slod-].