28 feb. 2003KKÍ fór fram á það við félögin í Intersportdeildinni að þau framkvæmdu skoðanakönnun hjá áhorfendum sínum varðandi leiktímann í deildinni. Spurt var á hvaða tíma vilt þú að leikir hefjist á virkum dögum og á hvaða tíma um helgar. Svör bárust frá 8 félögum og 660 einstaklingar greiddu atkvæði Niðurstaðan var eftirfarandi virka daga 19.00 11%, 19.15 47%, 19.30 20%, 20.00 22% Um helgar varð niðurstaðan 14.00 8%, 16.00 36%, 19.15 31%, 19.30 10%, 20.00 15%
Skoðanakönnun á leiktíma í Intersportdeildinni
28 feb. 2003KKÍ fór fram á það við félögin í Intersportdeildinni að þau framkvæmdu skoðanakönnun hjá áhorfendum sínum varðandi leiktímann í deildinni. Spurt var á hvaða tíma vilt þú að leikir hefjist á virkum dögum og á hvaða tíma um helgar. Svör bárust frá 8 félögum og 660 einstaklingar greiddu atkvæði Niðurstaðan var eftirfarandi virka daga 19.00 11%, 19.15 47%, 19.30 20%, 20.00 22% Um helgar varð niðurstaðan 14.00 8%, 16.00 36%, 19.15 31%, 19.30 10%, 20.00 15%