27 feb. 2003Sá einstæði atburður átti sér stað í leik Grindavíkur og ÍS í 1. deild kvenna sem fram fór sl. mánudagskvöld að afar dæmdu leikinn. Þetta voru þeir Jón Otti Ólafsson (61) og Rögnvaldur Hreiðarsson (38). Leikurinn hefði orðið enn sögulegri ef Hafdís Helgadóttir (38) hefði leikið með ÍS liðinu en hún er orðin amma. Samkvæmt heimildum stóðu afarnir sig afar vel í leiknum.
Afar dæmdu saman
27 feb. 2003Sá einstæði atburður átti sér stað í leik Grindavíkur og ÍS í 1. deild kvenna sem fram fór sl. mánudagskvöld að afar dæmdu leikinn. Þetta voru þeir Jón Otti Ólafsson (61) og Rögnvaldur Hreiðarsson (38). Leikurinn hefði orðið enn sögulegri ef Hafdís Helgadóttir (38) hefði leikið með ÍS liðinu en hún er orðin amma. Samkvæmt heimildum stóðu afarnir sig afar vel í leiknum.