24 feb. 2003Formannafundur KKÍ verður haldinn á morgun þriðjudag kl. 18.00. Fer fundurinn fram í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal. Á fundinum verða m.a. ræddar hugmyndir svokallaðrar "súpernefndar" um fyrirkomulag og framtíðarþróun Intersportdeildarinnar í körfuknattleik.
Formannafundur KKÍ
24 feb. 2003Formannafundur KKÍ verður haldinn á morgun þriðjudag kl. 18.00. Fer fundurinn fram í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal. Á fundinum verða m.a. ræddar hugmyndir svokallaðrar "súpernefndar" um fyrirkomulag og framtíðarþróun Intersportdeildarinnar í körfuknattleik.