12 feb. 2003Stjórnkerfi íþróttahreyfingarinnar er í sjálfu sér nokkuð flókið. Skipurit hinna fjölmörgu ólíku eininga er óskipulegt og illskiljanlegt almennum iðkendum og almenningi sem áhorfendum, frá grasrótinni til æðstu yfirstjórnar hreyfingarinnar – Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands. Þetta flókna kerfi á sér sögulegar skýringar, en e.t.v. ekki nauðsynlega rökrænar eða skynsamar. Ef unnt væri að ýta öllu út af borðinu á svipstundu og hanna nýtt stjórnskipulag í ímynduðum hugarheimi, algerlega án tillits til núverandi stofnana íþróttahreyfingarinnar – hvernig myndi það líta út? Án efa ekki eins og það kerfi sem við búum við í dag. [v+]http://www.kki.is/greinar.asp?Adgerd=ein_grein&Recid=136[v-]Allur leiðarinn[slod-].
Stjórnkerfi íþróttahreyfingarinnar
12 feb. 2003Stjórnkerfi íþróttahreyfingarinnar er í sjálfu sér nokkuð flókið. Skipurit hinna fjölmörgu ólíku eininga er óskipulegt og illskiljanlegt almennum iðkendum og almenningi sem áhorfendum, frá grasrótinni til æðstu yfirstjórnar hreyfingarinnar – Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands. Þetta flókna kerfi á sér sögulegar skýringar, en e.t.v. ekki nauðsynlega rökrænar eða skynsamar. Ef unnt væri að ýta öllu út af borðinu á svipstundu og hanna nýtt stjórnskipulag í ímynduðum hugarheimi, algerlega án tillits til núverandi stofnana íþróttahreyfingarinnar – hvernig myndi það líta út? Án efa ekki eins og það kerfi sem við búum við í dag. [v+]http://www.kki.is/greinar.asp?Adgerd=ein_grein&Recid=136[v-]Allur leiðarinn[slod-].