14 jan. 2003Í síðasta pistli var fjallað lauslega um val á íþróttamanni ársins 2002. Í þeim pistli kom m.a. fram að hlutur körfuknattleiksmanna hefur ekki verið þar áberandi. Við val á íþróttamanni ársins er félagsmönnum Samtaka íþróttafréttamanna fjölbreyttari vandi á höndum en gróska í íslensku íþróttalífi og fjölgun afreksmanna á alþjóðlegum vettvangi. Með vali sínu hafa þeir kastast inn í hringiðu erfiðra skilgreininga mismunandi íþróttagreina. Hvernig á t.d. að bera saman árangur einstaklingsíþróttamanns og kappliðs í hópíþrótt? Hvernig á að meta huglæga mælikvarða gagnvart hlutlægum? Á alþjóðlegur árangur að ráða afgerandi atkvæðum eða getur yfirburðaárangur innanlands staðið slíku jafnfætis? Á að taka tillit til mismunar kynja? Á að taka tillit til stærðar íþróttagreinar á alþjóðavísu? [v+]http://www.kki.is/greinar.asp?Adgerd=ein_grein&Recid=130[v-]Allur leiðarinn[slod-].
Nýr leiðari - Sjónarmið við val á íþróttamanni ársins
14 jan. 2003Í síðasta pistli var fjallað lauslega um val á íþróttamanni ársins 2002. Í þeim pistli kom m.a. fram að hlutur körfuknattleiksmanna hefur ekki verið þar áberandi. Við val á íþróttamanni ársins er félagsmönnum Samtaka íþróttafréttamanna fjölbreyttari vandi á höndum en gróska í íslensku íþróttalífi og fjölgun afreksmanna á alþjóðlegum vettvangi. Með vali sínu hafa þeir kastast inn í hringiðu erfiðra skilgreininga mismunandi íþróttagreina. Hvernig á t.d. að bera saman árangur einstaklingsíþróttamanns og kappliðs í hópíþrótt? Hvernig á að meta huglæga mælikvarða gagnvart hlutlægum? Á alþjóðlegur árangur að ráða afgerandi atkvæðum eða getur yfirburðaárangur innanlands staðið slíku jafnfætis? Á að taka tillit til mismunar kynja? Á að taka tillit til stærðar íþróttagreinar á alþjóðavísu? [v+]http://www.kki.is/greinar.asp?Adgerd=ein_grein&Recid=130[v-]Allur leiðarinn[slod-].