28 des. 2002Íslenska karlalandsliðið tapaði seinni leiknum sínum á Spuerkeess-mótinu í Lúxemburg í gær, 83-70, fyrir heimamönnum þar sem segja má að hafi slökknað á íslensku strákunum á lokakaflanum enda að spila sinn annan leik á aðeins tæpum átta klukkutímum. Lúxemburgar nýttu sér það (að spila sinn fyrsta leik) og unnu síðustu fimm mínúturnar 18-5 en íslensku strákarnir höfðu haft 12 stiga forskot, 39-27, í hálfleik og höfðu síðan náð að jafna leikinn í 65-65 þegar 5 mínútur voru eftir. Páll Axel Vilbergsson var stigahæstur í íslenska landsliðinu með 13 stig. Ísland-Lúxemburg 70-83 (21-15, 39-27, 57-54)
Búnir í lokin eftir tvo landsleiki á átta klukkutímum
28 des. 2002Íslenska karlalandsliðið tapaði seinni leiknum sínum á Spuerkeess-mótinu í Lúxemburg í gær, 83-70, fyrir heimamönnum þar sem segja má að hafi slökknað á íslensku strákunum á lokakaflanum enda að spila sinn annan leik á aðeins tæpum átta klukkutímum. Lúxemburgar nýttu sér það (að spila sinn fyrsta leik) og unnu síðustu fimm mínúturnar 18-5 en íslensku strákarnir höfðu haft 12 stiga forskot, 39-27, í hálfleik og höfðu síðan náð að jafna leikinn í 65-65 þegar 5 mínútur voru eftir. Páll Axel Vilbergsson var stigahæstur í íslenska landsliðinu með 13 stig. Ísland-Lúxemburg 70-83 (21-15, 39-27, 57-54)