18 des. 2002Gæðastjórnun er hugtak sem á undanförnum árum hefur orðið að nokkru tískuorði í viðskiptalífinu. Gæðastjórnun er fyrirbæri sem telst vera einkenni framsækinna fyrirtækja með nútímalega stjórnunarhætti, eins og það heitir á fínu viðskiptamáli. Einhver skilgreindi gæðastjórnun hinsvegar þannig að hún felist ekki í því að fullkomna framleiðsluferli með því að framkvæma hvert atriði 1000% betur heldur að framkvæma 1000 atriði 1% betur. [v+]http://www.kki.is/greinar.asp?Adgerd=ein_grein&Recid=124[v-]Allur leiðarinn[slod-].
Nýr leiðari - Gæðastjórnun
18 des. 2002Gæðastjórnun er hugtak sem á undanförnum árum hefur orðið að nokkru tískuorði í viðskiptalífinu. Gæðastjórnun er fyrirbæri sem telst vera einkenni framsækinna fyrirtækja með nútímalega stjórnunarhætti, eins og það heitir á fínu viðskiptamáli. Einhver skilgreindi gæðastjórnun hinsvegar þannig að hún felist ekki í því að fullkomna framleiðsluferli með því að framkvæma hvert atriði 1000% betur heldur að framkvæma 1000 atriði 1% betur. [v+]http://www.kki.is/greinar.asp?Adgerd=ein_grein&Recid=124[v-]Allur leiðarinn[slod-].