6 des. 2002Fjórir leikir eru á dagskrá Intersport-deildarinnar í kvöld og ber þar hæst grannaslagur á suðurnesjum milli Grindvíkinga og Njarðvíkinga. Leikurinn verður í Grindavík. Þá taka ÍR-ingar á móti Keflvíkingum í Seljaskóla. Þeir tveir leikir sem frestað var í gær eru á dagskrá í kvöld. Tindastólsmenn fá sleggjurnar úr Hamri í heimsókn og í Stykkishólmi verður nýliðaslagur þegar Snæfell mætir Val. Níundu umferðinni líkur á sunnudagskvöld með leik Skallagríms og Haukar í Borgarnesi. Allir leikir kvöldsins hefjast kl. 19:15.
Stórleikur í Grindavík
6 des. 2002Fjórir leikir eru á dagskrá Intersport-deildarinnar í kvöld og ber þar hæst grannaslagur á suðurnesjum milli Grindvíkinga og Njarðvíkinga. Leikurinn verður í Grindavík. Þá taka ÍR-ingar á móti Keflvíkingum í Seljaskóla. Þeir tveir leikir sem frestað var í gær eru á dagskrá í kvöld. Tindastólsmenn fá sleggjurnar úr Hamri í heimsókn og í Stykkishólmi verður nýliðaslagur þegar Snæfell mætir Val. Níundu umferðinni líkur á sunnudagskvöld með leik Skallagríms og Haukar í Borgarnesi. Allir leikir kvöldsins hefjast kl. 19:15.