3 des. 2002Grunnþarfir Íslendinga hafa tekið miklum breytingum í áranna rás. Vitaskuld eru þarfir um fæðu, húsnæði og svefn sígildar og óhjákvæmilegar, en eðli þeirra hefur þó tekið talsverðum breytingum. Fæði er nú selt nánast matreitt, húsnæði er ekki lengur bara þak yfir höfuðið og þörf fyrir svefn og hvíld er ekki lengur fólgin í einföldum nætursvefni. [v+]http://www.kki.is/greinar.asp?Adgerd=ein_grein&Recid=121[v-]Allur leiðarinn[slod-].
Nýr leiðari - Forgangsröðun lífsgæða
3 des. 2002Grunnþarfir Íslendinga hafa tekið miklum breytingum í áranna rás. Vitaskuld eru þarfir um fæðu, húsnæði og svefn sígildar og óhjákvæmilegar, en eðli þeirra hefur þó tekið talsverðum breytingum. Fæði er nú selt nánast matreitt, húsnæði er ekki lengur bara þak yfir höfuðið og þörf fyrir svefn og hvíld er ekki lengur fólgin í einföldum nætursvefni. [v+]http://www.kki.is/greinar.asp?Adgerd=ein_grein&Recid=121[v-]Allur leiðarinn[slod-].