25 nóv. 2002Stjórn KKÍ tók fyrir á fundi sínum áskorun frá Tóbaksvarnarnefnd um að öll landslið Íslands verði tóbakslaus og að bannað verði að neyta tóbaks þegar leikmenn koma saman á vegum landsliðsins. Var ályktun þess efnis samþykkt samhljóða innan stjórnarinnar, enda hefur það ekki tíðkast að landsliðsmenn og landsliðskonur noti tóbak yfirhöfuð, hvort heldur sem er í yngri landsliðum eða A-landsliðum karla og kvenna.
Tóbakslaus landslið
25 nóv. 2002Stjórn KKÍ tók fyrir á fundi sínum áskorun frá Tóbaksvarnarnefnd um að öll landslið Íslands verði tóbakslaus og að bannað verði að neyta tóbaks þegar leikmenn koma saman á vegum landsliðsins. Var ályktun þess efnis samþykkt samhljóða innan stjórnarinnar, enda hefur það ekki tíðkast að landsliðsmenn og landsliðskonur noti tóbak yfirhöfuð, hvort heldur sem er í yngri landsliðum eða A-landsliðum karla og kvenna.