19 nóv. 2002KR-ingar eru einir á toppi INTERSPORT-deildarinnar eftir sigur á UMFG í gærkvöldi. Leikurinn var sá fyrsti í 7. umferð, en fimm leikir eru í deildinni í kvöld. Þá mætast: Skallagrímur - Breiðablik, Tindastóll - UMFN, ÍR - Hamar, Snæfell - Haukar og Valur - Keflavík. Hlé verður gert á deildinni eftir leikina í kvöld vegan úrslita Kjörísbikarsins sem eru um næstu helgi. Áttunda umferð INTERTSPORT-deildarinnar er á dagskrá 28.-29. nóvember nk.
KR-ingar einir á toppnum - Fimm leikir í kvöld
19 nóv. 2002KR-ingar eru einir á toppi INTERSPORT-deildarinnar eftir sigur á UMFG í gærkvöldi. Leikurinn var sá fyrsti í 7. umferð, en fimm leikir eru í deildinni í kvöld. Þá mætast: Skallagrímur - Breiðablik, Tindastóll - UMFN, ÍR - Hamar, Snæfell - Haukar og Valur - Keflavík. Hlé verður gert á deildinni eftir leikina í kvöld vegan úrslita Kjörísbikarsins sem eru um næstu helgi. Áttunda umferð INTERTSPORT-deildarinnar er á dagskrá 28.-29. nóvember nk.