8 nóv. 2002Ólafur Rafnsson formaður KKÍ sem kjörinn var í stjórn Körfuknattleikssambands Evrópu er nú staddur í Madríd á stjórnarfundi sambandsins. Um er að ræða fyrsta eiginlega stjórnarfund hins nýstofnaða körfuknattleikssambands Evrópu. Fundurinn stendur yfir í dag og á morgun.
Ólafur á stjórnarfundi FIBA
8 nóv. 2002Ólafur Rafnsson formaður KKÍ sem kjörinn var í stjórn Körfuknattleikssambands Evrópu er nú staddur í Madríd á stjórnarfundi sambandsins. Um er að ræða fyrsta eiginlega stjórnarfund hins nýstofnaða körfuknattleikssambands Evrópu. Fundurinn stendur yfir í dag og á morgun.