24 okt. 2002Þriðja umferð INTERSPORT-deildarinnar hefst í kvöld, en þá eru fjórir leikir á dagskrá. Haukar taka á móti Keflavík á Ásvöllum, Snæfell fær Grindavík í heimsókn, Tindastóll mætir Skallagrím á Sauðárkróki og Valur og Breiðablik mætast á Hlíðarenda. Á morgun líkur umferðinni með leikjum ÍR og KR í Seljaskóla og Hamars og Njarðvíkur í Hveragerði. Haukar, KR og Grindavík eru taplaus eftir fyrstu tvær umferðirnar í deildinni.
Þriðja umferð hefst í kvöld
24 okt. 2002Þriðja umferð INTERSPORT-deildarinnar hefst í kvöld, en þá eru fjórir leikir á dagskrá. Haukar taka á móti Keflavík á Ásvöllum, Snæfell fær Grindavík í heimsókn, Tindastóll mætir Skallagrím á Sauðárkróki og Valur og Breiðablik mætast á Hlíðarenda. Á morgun líkur umferðinni með leikjum ÍR og KR í Seljaskóla og Hamars og Njarðvíkur í Hveragerði. Haukar, KR og Grindavík eru taplaus eftir fyrstu tvær umferðirnar í deildinni.