18 okt. 2002Aðalstjórn Stjörnunnar hefur endurskoðað þá ákvörðun sína að draga meistaraflokk karla úr keppni í 1. deild. Ný stjórn hefur tekið til starfa hjá körfuknattleiksdeildinni og hefur hún lagt fram rekstraráætlun sem aðalstjórn samþykkti á fundi sínum í gærkvöldi. Stjarnan verður því með í 1. deildinni í vetur eins og upphaflega var gert ráð fyrir. Næsti leikur Stjörunnar er á morgun gegn Fjölni kl. 16:00 í Ásgarði.
Stjarnan með í 1. deild karla
18 okt. 2002Aðalstjórn Stjörnunnar hefur endurskoðað þá ákvörðun sína að draga meistaraflokk karla úr keppni í 1. deild. Ný stjórn hefur tekið til starfa hjá körfuknattleiksdeildinni og hefur hún lagt fram rekstraráætlun sem aðalstjórn samþykkti á fundi sínum í gærkvöldi. Stjarnan verður því með í 1. deildinni í vetur eins og upphaflega var gert ráð fyrir. Næsti leikur Stjörunnar er á morgun gegn Fjölni kl. 16:00 í Ásgarði.