15 okt. 2002Samskipti íþróttahreyfingarinnar og sveitarfélaga eru mikil, og innan sveitarfélaga starfa jafnan íþróttaráð sem skipuð eru ýmist sérfróðum aðilum á sviði íþrótta og póÍlitískum fulltrúum. Ég á ekki von á öðru en að undantekningalaust gangi samskipti þeirra aðila hnökralaust fyrir sig, og allir viðkomandi aðilar starfi af einlægni í þágu uppbyggingar íþrótta innan viðkomandi sveitarfélags. Það er a.m.k. mín reynsla. Samskipti sveitarfélaga við íþróttahreyfinguna fara gjarnan í gegnum íþróttabandalag eða héraðssamband á viðkomandi svæði, sem aftur er aðili að ÍSÍ f.h. félaganna á því svæði. [v+]http://www.kki.is/greinar.asp?Adgerd=ein_grein&Recid=107[v-]Skoða allan leiðarann[slod-].
Nýr leiðari - Íþróttahreyfingin og sveitarfélögin
15 okt. 2002Samskipti íþróttahreyfingarinnar og sveitarfélaga eru mikil, og innan sveitarfélaga starfa jafnan íþróttaráð sem skipuð eru ýmist sérfróðum aðilum á sviði íþrótta og póÍlitískum fulltrúum. Ég á ekki von á öðru en að undantekningalaust gangi samskipti þeirra aðila hnökralaust fyrir sig, og allir viðkomandi aðilar starfi af einlægni í þágu uppbyggingar íþrótta innan viðkomandi sveitarfélags. Það er a.m.k. mín reynsla. Samskipti sveitarfélaga við íþróttahreyfinguna fara gjarnan í gegnum íþróttabandalag eða héraðssamband á viðkomandi svæði, sem aftur er aðili að ÍSÍ f.h. félaganna á því svæði. [v+]http://www.kki.is/greinar.asp?Adgerd=ein_grein&Recid=107[v-]Skoða allan leiðarann[slod-].