9 okt. 2002Í dag var birt spá forsvarsmanna, þjálfara og fyrirliða félaga í INTERSPORT-deildinni og 1. deild kvenna. Samkvæmt spánni verða Keflavíkingar Íslandsmeistarar í báðum deildunum. Í INTERSPORT-deildinni hlutu Keflavíkingar langflest atkvæði eða 419 af 432 mögulegum. Í 1. deild kvenna var mjótt á munum. Keflavík fékk 90 atkvæði af 108 mögulegum og KR, sem varð í öðru sæti hlaut 89 atkvæði. Spá fyrir INTERSPORT-deildina 1. Keflavík 419 2. UMFN 365 3. KR 363 4. UMFG 337 5. ÍR 271 6. Haukar 222 7. Tindastóll 208 8. Hamar 181 9. Snæfell 159 10. Breiðablik 133 11. Valur 84 12. Skallagrímur 66 Spá fyrir 1. deild kvenna 1. Keflavík 90 2. KR 89 3. UMFG 71 4. UMFN 63 5. ÍS 39 6. Haukar 27
Keflvíkingum spáð tvöföldum sigri
9 okt. 2002Í dag var birt spá forsvarsmanna, þjálfara og fyrirliða félaga í INTERSPORT-deildinni og 1. deild kvenna. Samkvæmt spánni verða Keflavíkingar Íslandsmeistarar í báðum deildunum. Í INTERSPORT-deildinni hlutu Keflavíkingar langflest atkvæði eða 419 af 432 mögulegum. Í 1. deild kvenna var mjótt á munum. Keflavík fékk 90 atkvæði af 108 mögulegum og KR, sem varð í öðru sæti hlaut 89 atkvæði. Spá fyrir INTERSPORT-deildina 1. Keflavík 419 2. UMFN 365 3. KR 363 4. UMFG 337 5. ÍR 271 6. Haukar 222 7. Tindastóll 208 8. Hamar 181 9. Snæfell 159 10. Breiðablik 133 11. Valur 84 12. Skallagrímur 66 Spá fyrir 1. deild kvenna 1. Keflavík 90 2. KR 89 3. UMFG 71 4. UMFN 63 5. ÍS 39 6. Haukar 27