8 okt. 2002Á undanförnum árum hafa raddir sem gagnrýna skort á aga í samfélaginu orðið háværari. Það er alkunn staðreynd að agaleysi leiðir af sér félagsleg vandamál sem hafa tilhneigingu til þess að stigvaxa ef menn spyrna ekki við fótum. Með aga er hér þó ekki átt við gamaldags járnaga að hætti enskra drengjaskóla á fyrri hluta síðustu aldar, heldur er fremur átt við aðlögun að samfélaginu og virðingu við samborgurum sínum, reglum samfélagsins og viðurkenndu gildismati verðmæta og forgangsröðunar. [v+]http://www.kki.is/greinar.asp?Adgerd=ein_grein&Recid=106[v-]Allur leiðarinn[slod-].
Leiðari vikunnar - Íþróttir, agi og uppeldi
8 okt. 2002Á undanförnum árum hafa raddir sem gagnrýna skort á aga í samfélaginu orðið háværari. Það er alkunn staðreynd að agaleysi leiðir af sér félagsleg vandamál sem hafa tilhneigingu til þess að stigvaxa ef menn spyrna ekki við fótum. Með aga er hér þó ekki átt við gamaldags járnaga að hætti enskra drengjaskóla á fyrri hluta síðustu aldar, heldur er fremur átt við aðlögun að samfélaginu og virðingu við samborgurum sínum, reglum samfélagsins og viðurkenndu gildismati verðmæta og forgangsröðunar. [v+]http://www.kki.is/greinar.asp?Adgerd=ein_grein&Recid=106[v-]Allur leiðarinn[slod-].