3 okt. 2002Íslandsmótið hefst í kvöld með leik Ármanns/Þróttar og ÍS í 1. deild karla. Leikurinn hefst kl. 20:00 Í Laugardalshöll. Deildinni verður síðan framhaldið annað kvöld, föstudag, er Þór Þorl. tekur á móti KFÍ í Þorlákshöfn kl. 20:00. Um helgina hefst hefst keppni í 2. deild kvenna og þá eru fyrstu fjölliðamót yngri flokkanna á dagskrá. Þá verður meistarakeppni KKÍ haldin á sunnudaginn í Njarðvík. Nánar verður sagt frá þeirri keppni í sér frétt. Keppni í úrvalsdeild og 1. deild kvenna hefst fimmtudaginn 10. október, en það kvöld verður mótið formlega sett.
Íslandsmótið hefst í Laugardalshöll í kvöld
3 okt. 2002Íslandsmótið hefst í kvöld með leik Ármanns/Þróttar og ÍS í 1. deild karla. Leikurinn hefst kl. 20:00 Í Laugardalshöll. Deildinni verður síðan framhaldið annað kvöld, föstudag, er Þór Þorl. tekur á móti KFÍ í Þorlákshöfn kl. 20:00. Um helgina hefst hefst keppni í 2. deild kvenna og þá eru fyrstu fjölliðamót yngri flokkanna á dagskrá. Þá verður meistarakeppni KKÍ haldin á sunnudaginn í Njarðvík. Nánar verður sagt frá þeirri keppni í sér frétt. Keppni í úrvalsdeild og 1. deild kvenna hefst fimmtudaginn 10. október, en það kvöld verður mótið formlega sett.