1 okt. 2002Í undanförnum leiðurum hér á heimasíðunni hefur verið fjallað um samstarf og tengingu annarra stofnana samfélagsins við íþróttahreyfinguna. Það sem skilur þessar stofnanir frá íþróttahreyfingunni eru hinsvegar fjárhagslegar forsendur og grundvöllur til rekstrar. Listastofnanir eru almennt á fjárlögum eða framfærslu sveitarfélaga, kirkja nýtur í senn sóknargjalda og opinberra rekstrarstyrkja og skólakerfið er eðlilega alfarið rekið fyrir opinbert fé. Ólafur Rafnsson formaður KKÍ gerir fjármál íþróttahreyfingarinnar og annarra stofnana samfélagsins að umfjöllunarefni leiðara vikunnar. [v+]http://www.kki.is/greinar.asp?Adgerd=ein_grein&Recid=103[v-]Leiðarinn[slod-].
Leiðari vikunnar - Vitlaust gefið
1 okt. 2002Í undanförnum leiðurum hér á heimasíðunni hefur verið fjallað um samstarf og tengingu annarra stofnana samfélagsins við íþróttahreyfinguna. Það sem skilur þessar stofnanir frá íþróttahreyfingunni eru hinsvegar fjárhagslegar forsendur og grundvöllur til rekstrar. Listastofnanir eru almennt á fjárlögum eða framfærslu sveitarfélaga, kirkja nýtur í senn sóknargjalda og opinberra rekstrarstyrkja og skólakerfið er eðlilega alfarið rekið fyrir opinbert fé. Ólafur Rafnsson formaður KKÍ gerir fjármál íþróttahreyfingarinnar og annarra stofnana samfélagsins að umfjöllunarefni leiðara vikunnar. [v+]http://www.kki.is/greinar.asp?Adgerd=ein_grein&Recid=103[v-]Leiðarinn[slod-].