24 sep. 2002Þeir sem starfa í íþróttahreyfingunni verða gjarnan varir við nokkurn misskilning á störfum og uppbyggingu hreyfingarinnar – einkum frá aðilum sem þekkja illa til þeirra starfa. Slíkur misskilningur er í sjálfu sér ekki óeðlilegur, en orsakast e.t.v. af því að aðilar innan hreyfingarinnar hafa ekki verið nægilega duglegir við að koma nauðsynlegum upplýsingum á framfæri. Orka hreyfingarinnar á vettvangi opinberrar umræðu snýst of mikið um það sem aflaga fer – og hreyfingin fer í vörn. Þetta er inngangurinn að leiðara formanns KK, Ólafs Rafnssonar, sem birtist á vefnum í dag. [v+]http://www.kki.is/greinar.asp?Adgerd=ein_grein&Recid=102[v-]Skoða leiðarann[slod-].
Nýr leiðari - Of mikið í vörn
24 sep. 2002Þeir sem starfa í íþróttahreyfingunni verða gjarnan varir við nokkurn misskilning á störfum og uppbyggingu hreyfingarinnar – einkum frá aðilum sem þekkja illa til þeirra starfa. Slíkur misskilningur er í sjálfu sér ekki óeðlilegur, en orsakast e.t.v. af því að aðilar innan hreyfingarinnar hafa ekki verið nægilega duglegir við að koma nauðsynlegum upplýsingum á framfæri. Orka hreyfingarinnar á vettvangi opinberrar umræðu snýst of mikið um það sem aflaga fer – og hreyfingin fer í vörn. Þetta er inngangurinn að leiðara formanns KK, Ólafs Rafnssonar, sem birtist á vefnum í dag. [v+]http://www.kki.is/greinar.asp?Adgerd=ein_grein&Recid=102[v-]Skoða leiðarann[slod-].