4 sep. 2002Fjárhagur FIBA sttendur nokkuð traustum fótum, en reikningar FIBA voru lagðir fyrir heimsþingið í Indianapolis nú nýlega. Velta hefur aukist verulega á hverju ári undanfarinn áratug, einkum vegna aukinna tekna af sjónvarpsréttindum, Ólympíuleikum o.s.frv. Á hinn bóginn varð FIBA fyrir verulegu áfalli á síðasta ári eins og fleiri íþróttasamtök, við gjaldþrot ISL fyrirtækisins. Að auki hefur tekjutap orðið verulegt vegna baráttu við ULEB – sem einnig hefur verið fjallað um í pistlum fyrr í sumar.
Fjárhagur FIBA traustur þrátt fyrir áföll
4 sep. 2002Fjárhagur FIBA sttendur nokkuð traustum fótum, en reikningar FIBA voru lagðir fyrir heimsþingið í Indianapolis nú nýlega. Velta hefur aukist verulega á hverju ári undanfarinn áratug, einkum vegna aukinna tekna af sjónvarpsréttindum, Ólympíuleikum o.s.frv. Á hinn bóginn varð FIBA fyrir verulegu áfalli á síðasta ári eins og fleiri íþróttasamtök, við gjaldþrot ISL fyrirtækisins. Að auki hefur tekjutap orðið verulegt vegna baráttu við ULEB – sem einnig hefur verið fjallað um í pistlum fyrr í sumar.