3 sep. 2002Það telst til tíðinda að engar breytingar voru gerðar á leikreglum í körfuknattleik á heimsþinginu sem lauk nú nýlega í Indianapolis. Er það talið til marks um að vel hafi tekist til við breytingarnar sem tóku gildi eftir Ólympíuleikana í Sydney árið 2000. Almenn ánægja og sátt virðist því ríkja með leikreglur í körfuknattleik.
Engar breytingar gerðar á leikreglunum
3 sep. 2002Það telst til tíðinda að engar breytingar voru gerðar á leikreglum í körfuknattleik á heimsþinginu sem lauk nú nýlega í Indianapolis. Er það talið til marks um að vel hafi tekist til við breytingarnar sem tóku gildi eftir Ólympíuleikana í Sydney árið 2000. Almenn ánægja og sátt virðist því ríkja með leikreglur í körfuknattleik.