23 ágú. 2002Ísland sigraði Finnland með 92 stigum gegn 77 í fyrsta leik Polar cup mótins í Osló í dag. Þetta er aðeins 3 sigur á Finnum í 27 leikjum og jafnframt sá langstærsti. Brenton Birmingham var stigahæstur í íslenska liðinu í sínum fyrsta landsleik með 27 stig. Jón Arnór Stefánsson kom næstur með 19 stig og Logi Gunnarsson gerði 13. ísland mætir Svíþjóð á morgun í leik sem allt eins gæti reynst úrslitaleikur mótsins. mt: Brenton Birmingham var stighæstur í sigrinum á Finnum í sínum fyrsta landsleik.
Stórsigur á Finnum 92-77
23 ágú. 2002Ísland sigraði Finnland með 92 stigum gegn 77 í fyrsta leik Polar cup mótins í Osló í dag. Þetta er aðeins 3 sigur á Finnum í 27 leikjum og jafnframt sá langstærsti. Brenton Birmingham var stigahæstur í íslenska liðinu í sínum fyrsta landsleik með 27 stig. Jón Arnór Stefánsson kom næstur með 19 stig og Logi Gunnarsson gerði 13. ísland mætir Svíþjóð á morgun í leik sem allt eins gæti reynst úrslitaleikur mótsins. mt: Brenton Birmingham var stighæstur í sigrinum á Finnum í sínum fyrsta landsleik.