22 ágú. 2002Islenska landslidid kom til Noregs i dag en fyrsti leikur lidsins er a morgun gegn Finnum. Mikill hugur er i monnum og allir vel einbeittir. Fridrik Ingi Runarsson, tjalfari lidsins, var med æfingu i dag. Ekki omerkari madur en Gudnu Olversson mætti a stadinn og heilsadi upp a strakana. Vedrid i Noregi er frabært og hitinn um 30 stig. Lidid er i godu yfirlæti hja gestgjofunum og allar adstædur godar.
Hugur i strakunum i Noregi
22 ágú. 2002Islenska landslidid kom til Noregs i dag en fyrsti leikur lidsins er a morgun gegn Finnum. Mikill hugur er i monnum og allir vel einbeittir. Fridrik Ingi Runarsson, tjalfari lidsins, var med æfingu i dag. Ekki omerkari madur en Gudnu Olversson mætti a stadinn og heilsadi upp a strakana. Vedrid i Noregi er frabært og hitinn um 30 stig. Lidid er i godu yfirlæti hja gestgjofunum og allar adstædur godar.