16 ágú. 2002Íslenska drengjalandsliðið mætir því írska í D-riðli forkeppni Evrópumótsins í Dublin í kvöld. Leikurinn hefst kl. 18:00 að íslenskum tíma. Fréttir af gangi mála munu birtast hér á kki.is að leik loknum. Úrslit leikja í mótinu hingað til: Ítalía - England 86-58 Finnland - Ísland 80-70 Írland - England 69-68 Ítalía - Finnland 74-54 Hinn leikurinn í dag er viðureign Englendinga og Finna. Ljóst er eftir úrslitin í gær að leikurinn gegn Írum í kvöld er úrslitaleikur um það hvort Ísland kemst áfram í keppninni, en þrjár efstu þjóðirnar komast áfram.
Drengirnir mæta Írum í kvöld
16 ágú. 2002Íslenska drengjalandsliðið mætir því írska í D-riðli forkeppni Evrópumótsins í Dublin í kvöld. Leikurinn hefst kl. 18:00 að íslenskum tíma. Fréttir af gangi mála munu birtast hér á kki.is að leik loknum. Úrslit leikja í mótinu hingað til: Ítalía - England 86-58 Finnland - Ísland 80-70 Írland - England 69-68 Ítalía - Finnland 74-54 Hinn leikurinn í dag er viðureign Englendinga og Finna. Ljóst er eftir úrslitin í gær að leikurinn gegn Írum í kvöld er úrslitaleikur um það hvort Ísland kemst áfram í keppninni, en þrjár efstu þjóðirnar komast áfram.