14 ágú. 2002Drengjalandsliðið íslenska mætir því finnska í fyrsta leik sínum í D-riðli undankeppni Evrópumóts drengjalandsliða í Dublin í dag . Leikurinn hefst kl. 16:30 að íslenskum tíma. Hinn leikurinn í riðlinum í dag er leikur Englands og Ítalíu.
Ísland mætir Finnlandi í Dublin
14 ágú. 2002Drengjalandsliðið íslenska mætir því finnska í fyrsta leik sínum í D-riðli undankeppni Evrópumóts drengjalandsliða í Dublin í dag . Leikurinn hefst kl. 16:30 að íslenskum tíma. Hinn leikurinn í riðlinum í dag er leikur Englands og Ítalíu.