31 júl. 2002AND1 Körfuboltabúðirnar verða haldnar að Ásvöllum Hafnarfirði 6. til 9. ágúst. Stjórnandi búðanna er Ágúst Sigurður Björgvinsson. Ágúst hefur ferðast sl. tvö sumur til Bandaríkjanna þar sem hann hefur kynnt sér uppbyggingu körfuboltabúða hjá Duke háskólanum, Birmingham háskólanum og hinum þekktu Five Star búðum. Pétur Guðmundsson fyrrverandi leikmaður í NBA deildinni og Leon Perdue munu vera einir af fjölmörgu þjálfurum sem verða í búðunum, ásamt þeim koma fjölmargir gestir í heimsókn. Allir þátttakendur fá bol merktan búðunum. Í lok námskeiðsins verða krýndir 5 á 5 meistarar, 3 á 3 meistarar, 1 á 1 meistari, besti leikmaður búðanna og duglegasti leikmaðurinn (Mr. Station). Búðinar eru á eftirfarandi tímum: 09.00 til 12.00 9 til 11 ára (minnibolti). Verð 7500 kr 13.00 til 17.00 12 til 18 ára. Verð 9000 kr
And 1 æfingabúðir
31 júl. 2002AND1 Körfuboltabúðirnar verða haldnar að Ásvöllum Hafnarfirði 6. til 9. ágúst. Stjórnandi búðanna er Ágúst Sigurður Björgvinsson. Ágúst hefur ferðast sl. tvö sumur til Bandaríkjanna þar sem hann hefur kynnt sér uppbyggingu körfuboltabúða hjá Duke háskólanum, Birmingham háskólanum og hinum þekktu Five Star búðum. Pétur Guðmundsson fyrrverandi leikmaður í NBA deildinni og Leon Perdue munu vera einir af fjölmörgu þjálfurum sem verða í búðunum, ásamt þeim koma fjölmargir gestir í heimsókn. Allir þátttakendur fá bol merktan búðunum. Í lok námskeiðsins verða krýndir 5 á 5 meistarar, 3 á 3 meistarar, 1 á 1 meistari, besti leikmaður búðanna og duglegasti leikmaðurinn (Mr. Station). Búðinar eru á eftirfarandi tímum: 09.00 til 12.00 9 til 11 ára (minnibolti). Verð 7500 kr 13.00 til 17.00 12 til 18 ára. Verð 9000 kr