18 júl. 2002Nýr leiðari er nú kominn á vefinn eftir nokkurt hlé. Það er formaður KKÍ, Ólafur Rafnsson, sem skrifar að þessu sinni um baráttuna um sjálfstæði atvinnumannadeilda í Evrópu. Þetta er 6. og síðasti hlutinn í greinaflokknum „Atburðarásin hjá FIBA“. Þessar greinar formannsins eru mjög fróðleg lesning um þau átök sem verið hafa innan FIBA, sem meðal annars hafa leitt til þess að stjórn FIBA sagði af sér í fyrra sumar og í vor var stofnað sérstakt Evrópusamband, FIBA-Europe. Ólafur Rafnsson þekkir vel til þessara mála og á sæti í stjórn hins nýja Evrópusambands. Greinarnar er að finna undir Greiðar - Leiðarar hér til vinstri á vefnum. [v+]http://www.kki.is/greinar.asp?Adgerd=ein_grein&Recid=97[v-]Nýi leiðarinn[slod-].
Nýr leiðari - Baráttan um sjálfstæði atvinnumannadeilda
18 júl. 2002Nýr leiðari er nú kominn á vefinn eftir nokkurt hlé. Það er formaður KKÍ, Ólafur Rafnsson, sem skrifar að þessu sinni um baráttuna um sjálfstæði atvinnumannadeilda í Evrópu. Þetta er 6. og síðasti hlutinn í greinaflokknum „Atburðarásin hjá FIBA“. Þessar greinar formannsins eru mjög fróðleg lesning um þau átök sem verið hafa innan FIBA, sem meðal annars hafa leitt til þess að stjórn FIBA sagði af sér í fyrra sumar og í vor var stofnað sérstakt Evrópusamband, FIBA-Europe. Ólafur Rafnsson þekkir vel til þessara mála og á sæti í stjórn hins nýja Evrópusambands. Greinarnar er að finna undir Greiðar - Leiðarar hér til vinstri á vefnum. [v+]http://www.kki.is/greinar.asp?Adgerd=ein_grein&Recid=97[v-]Nýi leiðarinn[slod-].