16 júl. 2002Í dag mun Friðrik Ingi Rúnarsson landsliðsþjálfari tilkynna landsliðshópinn sem mun æfa fyrir Norðurlandamótið - Pólar cup, sem fram fer í Osló 23.-25. ágúst nk. Boðað hefur verið til blaðamannafundar kl. 12. á hádegi í dag þar sem hópurinn verður kynntur. Hópurinn kemur saman á fimmtudaginn til æfinga fyrir verkefnið sem framundan er.
Landsliðshópurinn tilkynntur í dag
16 júl. 2002Í dag mun Friðrik Ingi Rúnarsson landsliðsþjálfari tilkynna landsliðshópinn sem mun æfa fyrir Norðurlandamótið - Pólar cup, sem fram fer í Osló 23.-25. ágúst nk. Boðað hefur verið til blaðamannafundar kl. 12. á hádegi í dag þar sem hópurinn verður kynntur. Hópurinn kemur saman á fimmtudaginn til æfinga fyrir verkefnið sem framundan er.