16 júl. 2002Nítján leikmenn eru í landsliðshóp Friðriks Inga Rúnarssonar sem tilkynntur var nú hádeginu. Þrír nýliðar eru í hópnum, þeir Óðinn Ásgeirsson Þór Ak., Pálmi Freyr Sigurgeirsson Breiðabliki og Brenton Birmingham, Rueil, sem er í fyrsta sinn í hópnum eftir að hann hann fékk íslenskt vegabréf. Landsliðshópurinn kemur saman til æfinga á fimmtudaginn og æfa stíft fram að Pólar cup í Osló 23.-25. ágúst. Þar verða Norðmenn, Svíar og Finnar mótherjar íslenska liðsins. Hópurinn er skipaður eftirtöldum leikmönnum: Bakverðir Brenton Birmingham, Rueil, 198sm, 0 landsleikir. Helgi Jónas Guðfinnsson, UMFG, 188sm, 63 landsleikir. Logi Gunnarsson, UMFN, 190sm, 20 landsleikir. Jón Arnór Stefánsson, KRm 196sm, 19 landsleikir. Gunnar Einarsson, Keflavík, 188sm, 16 landsleikir. Herbert Arnarson, KR, 190sm, 108 landsleikir. Pálmi Freyr Sigurgeirsson, Breiðabliki, 188sm, 0 landsleikir. Magnús Þór Gunnarsson, Keflavík, 184sm, 1 landsleikur. Jakob Örn Sigurðarson, Birmingham Southern, 193sm, 4 landsleikir. Framherjar Helgi Már Magnússon, KR, 198sm, 10 landsleikir. Páll Axel Vilbergsson, UMFG, 198sm, 23 landsleikir. Óðinn Ásgeirsson, Þór Ak. 200sm, 0 landsleikir. Jón Nordal Hafsteinssom, Keflavík, 195sm, 4 landsleikir. Ingvaldur Magni Hafsteinsson, KR, 198 sm, 4 landsleikir. Hlynur Bæringsson, Skallagrím, 195 sm, 1 landsleikur. Sigurður Þorvaldsson, ÍR, 199sm, 2 landsleikir. Miðherjar Friðrik Stefánsson, UMFN, 204sm, 54 landsleikir. Baldur Ólafsson, KR, 208 sm, 29 landsleikir. Fannar Ólafsson, IUP College, 204 landsleikir, 26 landsleikir. Þjálfari er Friðrik Ingi Rúnarsson, Benedikt Guðmundsson er aðstoðarþjálfari og Ísak Leifsson er sjúkranuddari.
Brenton einn þriggja nýliða í landsliðshópnum
16 júl. 2002Nítján leikmenn eru í landsliðshóp Friðriks Inga Rúnarssonar sem tilkynntur var nú hádeginu. Þrír nýliðar eru í hópnum, þeir Óðinn Ásgeirsson Þór Ak., Pálmi Freyr Sigurgeirsson Breiðabliki og Brenton Birmingham, Rueil, sem er í fyrsta sinn í hópnum eftir að hann hann fékk íslenskt vegabréf. Landsliðshópurinn kemur saman til æfinga á fimmtudaginn og æfa stíft fram að Pólar cup í Osló 23.-25. ágúst. Þar verða Norðmenn, Svíar og Finnar mótherjar íslenska liðsins. Hópurinn er skipaður eftirtöldum leikmönnum: Bakverðir Brenton Birmingham, Rueil, 198sm, 0 landsleikir. Helgi Jónas Guðfinnsson, UMFG, 188sm, 63 landsleikir. Logi Gunnarsson, UMFN, 190sm, 20 landsleikir. Jón Arnór Stefánsson, KRm 196sm, 19 landsleikir. Gunnar Einarsson, Keflavík, 188sm, 16 landsleikir. Herbert Arnarson, KR, 190sm, 108 landsleikir. Pálmi Freyr Sigurgeirsson, Breiðabliki, 188sm, 0 landsleikir. Magnús Þór Gunnarsson, Keflavík, 184sm, 1 landsleikur. Jakob Örn Sigurðarson, Birmingham Southern, 193sm, 4 landsleikir. Framherjar Helgi Már Magnússon, KR, 198sm, 10 landsleikir. Páll Axel Vilbergsson, UMFG, 198sm, 23 landsleikir. Óðinn Ásgeirsson, Þór Ak. 200sm, 0 landsleikir. Jón Nordal Hafsteinssom, Keflavík, 195sm, 4 landsleikir. Ingvaldur Magni Hafsteinsson, KR, 198 sm, 4 landsleikir. Hlynur Bæringsson, Skallagrím, 195 sm, 1 landsleikur. Sigurður Þorvaldsson, ÍR, 199sm, 2 landsleikir. Miðherjar Friðrik Stefánsson, UMFN, 204sm, 54 landsleikir. Baldur Ólafsson, KR, 208 sm, 29 landsleikir. Fannar Ólafsson, IUP College, 204 landsleikir, 26 landsleikir. Þjálfari er Friðrik Ingi Rúnarsson, Benedikt Guðmundsson er aðstoðarþjálfari og Ísak Leifsson er sjúkranuddari.