25 jún. 2002Heimsmeistaramótið í körfuknattleik fer fram 29. ágúst - 8. september 2002 í Indianapolis í Bandaríkjunum. Alls taka 16 þjóðir þátt í mótinu. ÍT-ferðir í samvinnu við KKÍ, verða með hópferð á mótið og verður boðið upp á 25 sæti. Farið verður 4. sept. og komið aftur 9. sept. Allar nánari upplýsingar fást hjá ÍT-ferðum í síma 588-9900. Allar upplýsingar um HM má finna á heimasíðu mótsins sem er [v+]http://www.2002worldbasketball.com[v-]hér[slod-]. Verið er að kanna hvort boðið verður upp á þjálfaranámskeið í tengslum við mótið og hvort það verði á þeim tíma sem ferðin stendur yfir.
Heimsmeistaramót í körfuknattleik
25 jún. 2002Heimsmeistaramótið í körfuknattleik fer fram 29. ágúst - 8. september 2002 í Indianapolis í Bandaríkjunum. Alls taka 16 þjóðir þátt í mótinu. ÍT-ferðir í samvinnu við KKÍ, verða með hópferð á mótið og verður boðið upp á 25 sæti. Farið verður 4. sept. og komið aftur 9. sept. Allar nánari upplýsingar fást hjá ÍT-ferðum í síma 588-9900. Allar upplýsingar um HM má finna á heimasíðu mótsins sem er [v+]http://www.2002worldbasketball.com[v-]hér[slod-]. Verið er að kanna hvort boðið verður upp á þjálfaranámskeið í tengslum við mótið og hvort það verði á þeim tíma sem ferðin stendur yfir.