19 jún. 2002Íslenska kvennalandsliðið leikur sinn fyrsta leik á Promotion cup í Andorra í kvöld, en þá verður leikið gegn Möltu. Þessi leikur er sérstaklega merkilegur fyrir þær sakir að hann er 50. landsleikur Guðbjargar Norðfjörð. Leikurinn hefst kl. 16:30 að íslenskum tíma. Íslenska liðið lék vináttulandsleik gegn Andorra á sunnudaginn og vann góðan sigur 76-60. Greint verður frá úrslitum leiksins hér á vefnum um leið og úrslit liggja fyrir. mt. Guðbjörg Norðfjörð leikur sinn 50. landsleik gegn Möltu í kvöld.
Guðbjörg leikur sinn 50. landsleik í dag
19 jún. 2002Íslenska kvennalandsliðið leikur sinn fyrsta leik á Promotion cup í Andorra í kvöld, en þá verður leikið gegn Möltu. Þessi leikur er sérstaklega merkilegur fyrir þær sakir að hann er 50. landsleikur Guðbjargar Norðfjörð. Leikurinn hefst kl. 16:30 að íslenskum tíma. Íslenska liðið lék vináttulandsleik gegn Andorra á sunnudaginn og vann góðan sigur 76-60. Greint verður frá úrslitum leiksins hér á vefnum um leið og úrslit liggja fyrir. mt. Guðbjörg Norðfjörð leikur sinn 50. landsleik gegn Möltu í kvöld.