3 jún. 2002Á miðnætti á föstudaginn rann út frestur til að tilkynna þátttöku meistaraflokka fyrir næsta keppnistímabil og er því skráningu liðanna lokið. Nú hefst vinna við niðurröðun leikja í deildirnar og má búast við því að fyrstu drög að niðurröun verði send út innan fárra daga. Skráning yngri flokka verður á tímabilinu 1.-10. september í haust.
Skráningu meistaraflokka lokið
3 jún. 2002Á miðnætti á föstudaginn rann út frestur til að tilkynna þátttöku meistaraflokka fyrir næsta keppnistímabil og er því skráningu liðanna lokið. Nú hefst vinna við niðurröðun leikja í deildirnar og má búast við því að fyrstu drög að niðurröun verði send út innan fárra daga. Skráning yngri flokka verður á tímabilinu 1.-10. september í haust.