3 jún. 2002 Kynnið ykkur nýjasta leiðarann sem er að þessu sinni framhald af fyrri leiðurum Ólaf Rafnssonar formanns KKÍ þar sem hann fjallar um breytingarnar sem orðið hafa innan FIBA. Í kistunni er efni frá NBA auk upplýsinga um körfuknattleiksmenn, þjálfara og mót erlendis. Tenglarnir eru hér til vinstri.
Nýtt leiðari og efni í kistu
3 jún. 2002 Kynnið ykkur nýjasta leiðarann sem er að þessu sinni framhald af fyrri leiðurum Ólaf Rafnssonar formanns KKÍ þar sem hann fjallar um breytingarnar sem orðið hafa innan FIBA. Í kistunni er efni frá NBA auk upplýsinga um körfuknattleiksmenn, þjálfara og mót erlendis. Tenglarnir eru hér til vinstri.