28 maí 2002Þrír íslenskir leikmenn sem nýlega léku með ungmennalandsliðinu í Frakklandi hafa fengið boð um að sækja æfingar á erlendri grund á næstunni og hafa þeir allir þegið þau boð. Þetta kemur fram í grein sem Friðrik Ingi Rúnarsson landsliðsþjálfari hefur skrifað og birtist undir greinar hér til vinstri á vefnum.
Íslenskir leikmenn vekja athygli
28 maí 2002Þrír íslenskir leikmenn sem nýlega léku með ungmennalandsliðinu í Frakklandi hafa fengið boð um að sækja æfingar á erlendri grund á næstunni og hafa þeir allir þegið þau boð. Þetta kemur fram í grein sem Friðrik Ingi Rúnarsson landsliðsþjálfari hefur skrifað og birtist undir greinar hér til vinstri á vefnum.