20 maí 2002Íslendingar lentu í 4. sæti í alþjóðlega mótinu í Frakklandi sem var að ljúka í dag. Liðið lék gegn Slóvenum um þriðja sætið í mótinu og tapaði með 50 stiga mun, 41 stig gegn 91 stigi Slóvenana. Í hálfleik höfðu Íslendingar gert 18 stig gegn 40 stigum Slóvena. Friðrik Ingi þjálfari liðsins sagði liðið hafa spilað illa í þessum leik. Leikmenn hafi einfaldlega verið búnir eftir þrjá erfiða leiki á tveim dögum og erfitt ferðalag til Frakklands. Íslenska liðið sá aldrei til sólar í leiknum og stórtap því staðreind. Helgi Magnússon gerði 8 stig fyrir Ísland og Logi Gunnarsson 7. Aðrir skorðuðu minna.
Ísland í 4. sæti
20 maí 2002Íslendingar lentu í 4. sæti í alþjóðlega mótinu í Frakklandi sem var að ljúka í dag. Liðið lék gegn Slóvenum um þriðja sætið í mótinu og tapaði með 50 stiga mun, 41 stig gegn 91 stigi Slóvenana. Í hálfleik höfðu Íslendingar gert 18 stig gegn 40 stigum Slóvena. Friðrik Ingi þjálfari liðsins sagði liðið hafa spilað illa í þessum leik. Leikmenn hafi einfaldlega verið búnir eftir þrjá erfiða leiki á tveim dögum og erfitt ferðalag til Frakklands. Íslenska liðið sá aldrei til sólar í leiknum og stórtap því staðreind. Helgi Magnússon gerði 8 stig fyrir Ísland og Logi Gunnarsson 7. Aðrir skorðuðu minna.