8 maí 2002Leifur Garðarsson dómari hefur fengið tilnefningu frá FIBA um að dæma í úrslitakeppni Evrópumóts unglingalandsliða karla í Þýskalandi í sumar. Leifur mun dæma í þeim riðli keppninnar sem fram fer í Ludwigsburg í Þýskalandi, en þar munu Þýskaland, Frakkland, Litháen, Pólland, Slóvenía og Spánn leika. Leifur er skipaður sem annar hlutlausu dómaranna í mótinu, en hinn kemur frá Kýpur. Að auki munu dómarar frá Gikklandi, Króatíu, Lettlandi, Rússlandi, Ísrael og Tyrklandi dæma í mótinu.´mótið fer fram 12.-17. júlí í sumar.
Leifur dæmir í úrslitakeppni unglingalandsliða
8 maí 2002Leifur Garðarsson dómari hefur fengið tilnefningu frá FIBA um að dæma í úrslitakeppni Evrópumóts unglingalandsliða karla í Þýskalandi í sumar. Leifur mun dæma í þeim riðli keppninnar sem fram fer í Ludwigsburg í Þýskalandi, en þar munu Þýskaland, Frakkland, Litháen, Pólland, Slóvenía og Spánn leika. Leifur er skipaður sem annar hlutlausu dómaranna í mótinu, en hinn kemur frá Kýpur. Að auki munu dómarar frá Gikklandi, Króatíu, Lettlandi, Rússlandi, Ísrael og Tyrklandi dæma í mótinu.´mótið fer fram 12.-17. júlí í sumar.