7 maí 2002Fjórir einstaklingar voru heiðraðir á ársþingi KKÍ sem haldið var á Sauðárkróki um síðustu helgi. Magnús Svavarsson, sem verið hefur gjaldkeri KKÍ undanfarin ár og hætti í aðalstjórn sambandsins á þinginu, var sæmdur gullmerki KKÍ. Þá voru þeir Lárus Ingi Friðfinnsson, Eyjólfur Guðlaugsson og Halldór Halldórsson allir sæmdir silfurmerki KKÍ. Myndin er af heiðsmerkjahöfunum fjórum.
Fjögur heiðursmerki veitt á ársþinginu
7 maí 2002Fjórir einstaklingar voru heiðraðir á ársþingi KKÍ sem haldið var á Sauðárkróki um síðustu helgi. Magnús Svavarsson, sem verið hefur gjaldkeri KKÍ undanfarin ár og hætti í aðalstjórn sambandsins á þinginu, var sæmdur gullmerki KKÍ. Þá voru þeir Lárus Ingi Friðfinnsson, Eyjólfur Guðlaugsson og Halldór Halldórsson allir sæmdir silfurmerki KKÍ. Myndin er af heiðsmerkjahöfunum fjórum.