30 apr. 2002Alþingi afgreiddi í gær lög um veitingu ríkisborgararéttar. Fimm einstaklingar fengu íslenskan ríkisborgararétt að þessi sinni og þar á meðal var Kevin Shawn Grandberg körfuknattleiksmaður og þjálfari Stjörnunnar, sem fæddur er í Kanada. Lögin öðlast þegar gildi. Kevin Grandberg hefur búið hér á landi síðan 1997 og leikið með ÍR og Stjörnunni í úrvalsdeild og 1. deild. kki.is óskar Kevin til hamingju með áfangann og bíður hann velkominn í hópinn.
Kevin Grandberg fékk ríkisborgararétt
30 apr. 2002Alþingi afgreiddi í gær lög um veitingu ríkisborgararéttar. Fimm einstaklingar fengu íslenskan ríkisborgararétt að þessi sinni og þar á meðal var Kevin Shawn Grandberg körfuknattleiksmaður og þjálfari Stjörnunnar, sem fæddur er í Kanada. Lögin öðlast þegar gildi. Kevin Grandberg hefur búið hér á landi síðan 1997 og leikið með ÍR og Stjörnunni í úrvalsdeild og 1. deild. kki.is óskar Kevin til hamingju með áfangann og bíður hann velkominn í hópinn.