29 apr. 2002Nú er keppnistímabili okkar körfuknattleiksmanna formlega lokið, en því fer fjarri að starfsemi KKÍ leggist í dvala. Nú fer í hönd tími ársþinga, og síðar landsliðsverkefna. Um síðustu helgi fór fram vel heppnað Íþróttaþing ÍSÍ, um næstu helgi fer fram ársþing KKÍ og helgina þar á eftir árlegt þing Evrópudeildar FIBA – sem að þessu sinni er reyndar sögulegt þar sem stofnað verður nýtt sjálfstætt Evrópusamband. Fjallað verður um það síðar. Meira undir greinar.
Nýr leiðari - Ársþing
29 apr. 2002Nú er keppnistímabili okkar körfuknattleiksmanna formlega lokið, en því fer fjarri að starfsemi KKÍ leggist í dvala. Nú fer í hönd tími ársþinga, og síðar landsliðsverkefna. Um síðustu helgi fór fram vel heppnað Íþróttaþing ÍSÍ, um næstu helgi fer fram ársþing KKÍ og helgina þar á eftir árlegt þing Evrópudeildar FIBA – sem að þessu sinni er reyndar sögulegt þar sem stofnað verður nýtt sjálfstætt Evrópusamband. Fjallað verður um það síðar. Meira undir greinar.