16 apr. 2002Þriðji úrslitaleikur Keflvíkinga og Njarðvíkinga um Íslandsmeistaratitilinn fer fram í Keflavík í kvöld. Njarðvíkingar geta tryggt sér titilinn með sigri, en þeir eru 2-0 yfir í einvígi liðanna. Búast má við miklum spennuleik í kvöld og húsfylli. Keflavíkingar með bakið upp að veggnum, en Njarðvíkingar með aðra hönd á titlinum. Skarð er fyrir skyldi í liði Njarðvíkinga í kvöld því Teitur Örlygsson leikur ekki með þar sem hann verður í leikbanni. Leikurinn sem hefst kl. 20:00 verður sýndur á Sýn.
Þriðji leikurinn í kvöld
16 apr. 2002Þriðji úrslitaleikur Keflvíkinga og Njarðvíkinga um Íslandsmeistaratitilinn fer fram í Keflavík í kvöld. Njarðvíkingar geta tryggt sér titilinn með sigri, en þeir eru 2-0 yfir í einvígi liðanna. Búast má við miklum spennuleik í kvöld og húsfylli. Keflavíkingar með bakið upp að veggnum, en Njarðvíkingar með aðra hönd á titlinum. Skarð er fyrir skyldi í liði Njarðvíkinga í kvöld því Teitur Örlygsson leikur ekki með þar sem hann verður í leikbanni. Leikurinn sem hefst kl. 20:00 verður sýndur á Sýn.